Aðalfundur 2021

Aðalfundur félagsins verður haldin fimmtudaginn 27. maí kl. 17 í hliðarsal Aðventkirkjunnar í Reykjavík, Ingólfsstræti 19. Fundarskrá:

1.       Skýrsla stjórnar lögð fram

2.       Reikningar lagðir fram til samþykktar

3.       Lagabreytingar

4.       Kosning stjórnar 

5. Framtíð stuðnings við barnaþorpið í A-Kongó

Rétt er að taka fram að fundurinn verður þá aðeins haldin þennan dag að aðstæður í þjóðfélaginu leyfi oig verður að sjálfsögðu skipulagður með tilliti til sóttvarna og sóttvarnareglna.