Gleðilegt nýtt ár!

Við óskum öllum styrktaraðilunum okkar, velunnurum og landsmönnum öllu farsældar á nýju áru. Árið 2020 var erfitt ár en við náðum að mæta þörfum barnanna í okkar umsjá og senda út nægt fé til að viðhalda því góða starfi sem fram fer í barnaþorpi okkar í A-Kongó. Og það hefði ekki tekist nema fyrir einstakan stuðning frá styrktaraðilum okkar. Við erum ykkur innilega þakklát! Takk fyrir stuðningin og samstarfið á árinu sem er að líða. Með ykkar stuðning förum við bjartsýn inn í nýtt ár 2021 <3