Til sölu fyrir jólin

 

Mjúkar jólagjafir, sem hlýja ástvinum og hjálpa munaðarlausum börnum. Góð hugmynd ekki satt Prjónavörur til sölu. Eyrnaskjól og húfur (sjá húfur á mynd með ungbarnahúfunum með dúskunum) á 1000 kr. stk. og húfur á 1600 kr. stk.  Fullorðins- og barnastærðir. Sokkar á 1900 kr. stk nema ungbarnasokkarnir, þeir kosta 400 kr. Ágóðinn rennur til barnanna í A-Kongó. Áhugasamir hafið samband í síma 822-4931 eða á netfang okkar icc@internet.is