Félagsvist 2018

Taktu þátt í viðburðinum

Skráðu þátttöku þína á facebook síðu okkar.

TAKTU ÞÁTT
08:00 PM
10 March, 2018
Suðurhlíðarskóli, Suðurhlíð 36 Rvk.

Um viðburðinn

Árlegt félagsvistarkvöld félagsins verður haldið laugardaginn 10. mars kl. 20 í Suðurhlíðarskóla. Verðlaun verða veitt í karla – og kvennaflokki auk þess sem veittur er farandbikar fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. Aðgangseyrir er 1500 kr. og innifalið er kaffi og kökur. Ágóði kvöldsins rennur til barnaþorpsins í A-Kongó. Komum og eigum gott kvöld saman :) Hlökkum til að sjá sem flesta! Vinsamlegast athugið að við verðum ekki með posa á staðnum.

Markmið

Staðsetning

Suðurhlíðarskóli, Suðurhlíð 36 Rvk.

Dagskrá