Bingó 2018

Taktu þátt í viðburðinum

Skráðu þátttöku þína á facebook síðu okkar.

TAKTU ÞÁTT
03:00 PM
07 October, 2018
Suðurhlíðarskóli

Um viðburðinn

Loksins er komið að því sem margir bíða eftir! Árlegt bingó okkar verður haldið sunnudaginn 7. október kl. 15. Takið daginn frá!

Markmið

  • Í ár munum við safna fyrir barnaþorpinu í A-Kongó. Fjöldi nýrra barna hefur bæst í barnahópinn á undanförnu ári vegna átaka í landinu og fjárhagstaða barnaþorpsins er erfið. Það verður því sannarlega gaman að geta sent þeim aukaframlag fyrir jólin!

Staðsetning

Suðurhlíðarskóli
https://ja.is/kort/?d=hashid%3A8JWav&x=358684&y=405322&z=8&type=map

Dagskrá