slider

Fjölskylda og framtíðaröryggi

Styrktar- og þorpsforeldrar alþjóðlegu barnahjálparinnar breyta draumum í veruleika á hverjum degi.

Nánar um starfið

Alþjóðlega barnahjálpin

Alþjóðlega barnahjálpin eru alþjóðleg góðgerðarsamtök. Á ensku nefnast samtökin International Children's Care, ICC. Markmið félagsins er að lina þjáningar og raunir barna um allan heim, sérstaklega þeirra sem eru án stuðnings foreldra eða forráðarmanna. Félagið starfrækir barnaþorp í 12 löndum. Þessi lönd eru: Rúmenía, A-Kongó, Gana, Sambía, Brasilía, Kólumbía, Guatemala, Mexíkó, El Salvador, Níkaragúa, Dóminíska lýðveldið og Indland. Alþjóðlega barnahjálpin á Íslandi er styrktarland barnaþorpana í Rúmeníu og A-Kongó.

Fréttabréf

Viltu fá sendar reglulega fréttir af starfinu?

Við erum líka á facebook

Viðburðir á næstunni